Bardagi vísindamanna

Eitt af þeim atriðum sem kom fram í hinu svokallaða Climategate máli á sínum tíma var tölvupóstur þar sem Dr. Ben Santer var mjög harðorður gagnvart öðrum vísindamanni. Hann orðaði það þannig honum þætti það mjög freystandi að “beat the crap out of Pat Michaels” (ísl. “berja Pat Michaels í klessu”). Pat Michaels er loftslagsvísindamaður sem vinnur m.a. fyrir olíuiðnaðinn og “efast” um að hlýnun jarðar af mannavöldum sé mikil. Þeir “félagar” tókust loks á, eins og sést í þriðja myndbandinu sem við sýnum frá áheyrnafundi um loftslagsmál, sem fram fór á vegum bandaríska þingsins.

En hvernig fór þessi bardagi svo, gjörið svo vel, dæmið sjálf.

Myndbandið má sjá á loftslag.is, Bardagi vísindamanna

Tengt efni á loftslag.is:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband