Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum

Hafísútbreiðslan á Norðuskautinu í desembermánuði 2010 var sú minnsta fyrir desembermánuð síðan gervihnattamælingar hófust. Þessi litla útbreiðsla hafíssins er talin hafa haft áhrif á myndun hins sterka neikvæða fasa í hinni svokölluðu Norðuratlantshafssveiflu (NAO), svipað og gerðist veturinn 2009-2010 – nánar má lesa um NAO o.fl. því tengt hjá Einari Sveinbjörnssyni: Samtíningur um sérkennilegt tíðarfarið

Hér má sjá að desember 2010 var með minnstu útbreiðslu hafíss fyrir mánuðinn frá því gervihnattamælingar hófust.

Fleiri gröf og myndir, ásamt fróðlegu myndbandi um hitastig í desembermánuði á, Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum 

Heimildir:

Tengt efni á loftslag.is:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband