9.1.2011 | 17:28
Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum
Hafísútbreiðslan á Norðuskautinu í desembermánuði 2010 var sú minnsta fyrir desembermánuð síðan gervihnattamælingar hófust. Þessi litla útbreiðsla hafíssins er talin hafa haft áhrif á myndun hins sterka neikvæða fasa í hinni svokölluðu Norðuratlantshafssveiflu (NAO), svipað og gerðist veturinn 2009-2010 nánar má lesa um NAO o.fl. því tengt hjá Einari Sveinbjörnssyni: Samtíningur um sérkennilegt tíðarfarið
Hér má sjá að desember 2010 var með minnstu útbreiðslu hafíss fyrir mánuðinn frá því gervihnattamælingar hófust.
Fleiri gröf og myndir, ásamt fróðlegu myndbandi um hitastig í desembermánuði á, Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum
Heimildir:
- NSIDC.org hafísinn desember 2010
- Myndirnar eru af heimasíðu NSIDC
- Samtíningur um sérkennilegt tíðarfarið
- Global Warming. Winter Weirding.
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafísinn í nóvember næst minnsta útbreiðsla fyrir mánuðinn
- NOAA ástand Norðurskautsins 2010
- Sigling um bæði Norðaustu- og Norðvesturleiðina á sama sumri heppnaðist
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag Hafís
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.