21.4.2011 | 21:29
Þróun loftslagslíkana
Til gamans þá horfum við á hvernig upplausn loftslagslíkana hefur breyst undanfarin ár. Reynið að stelast ekki til að sjá hvernig þetta lítur út neðst og giskið á hvaða landsvæði verið er að líkja eftir í efstu myndinni smám saman skýrist myndin eftir því sem upplausnin eykst:
Skemmtilegt að sjá hvernig útlínur landa Norður Evrópu verða smám saman greinilegar.
Heimildir og ítarefni:
Rakst á þetta hjá David Appel: Progress in Climate Models
Úr skýrslu IPCC: AR4 WG 1 kafli 1 sjá mynd 1.4 á blaðsíðu 113.
Tengt efni á loftslag.is
- Geta vísindamenn spáð fyrir um loftslag?
- Eru loftslagslíkön óáreiðanleg?
- Þurrkar framtíðar
- Minnkandi endurskin Norðurskautsins, magnar upp hnattræna hlýnun
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.