20.10.2011 | 17:30
Áhrif fyrri loftslagsbreytinga á vistkerfi
Ný grein sem birtist í Science og vísindamenn í háskólanum í Árhúsum í Danmörku höfðu yfirumsjón um (Sandel o.fl. 2011) fjallar um aðferðir við að kortleggja hversu hratt lífverur verða að flytjast búferlum til að halda í við loftslagsbreytingar. Það kom í ljós að staðbundnar lífverur sem eru stór hluti af hinum líffræðilega fjölbreytileika jarðar eru oftast á svæðum þar sem ekki hefur verið mikil þörf á búferlaflutningum. Loftslagbreytingar af mannavöldum, þær sem nú eru í gangi, eru taldar munu auka á álag og þörf lífvera til að flytjast búferlum og auka áhættu í viðkomandi vistkerfum.
Við hámark síðasta kuldaskeiðs ísaldar (fyrir um 21 þúsund árum) var loftslag jarðar mun kaldara og margar tegundir lífvera lifðu á öðrum svæðum en þau gera í dag. Sem dæmi [...]
Sjá meira á loftslag.is - Áhrif fyrri lofstlagsbreytinga á vistkerfi
Heimildir og ítarefni
Byggt á efni af heimasíðu háskólans í Árósum: Ancient climate change has left a strong imprint on modern ecosystems
Greinin birtist í Science, eftir Sandel o.fl 2011 (ágrip): The Influence of Late Quaternary Climate-Change Velocity on Species Endemism
Tengt efni á loftslag.is
- Hraðir flutningar, hærra og lengra
- Loftslagsbreytingar með augum bænda
- Samfélög trjáa á flakki
- Skjól fjallgarða
- Sjötta tímabil fjöldaútdauða í jarðsögunni
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.