26.2.2012 | 16:47
Efasemdir um hnattræna hlýnun – Leiðarvísir
Á síðasta ári kom út ítarlegur leiðarvísir hér á loftslag.is. Hann var unninn í samvinnu við við hina stórgóðu heimasíðu Skeptical Science. Það er leiðarvísirinn Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir, sem er íslensk þýðing á The Scientific Guide to Global Warming Skepticism sem John Cook og félagar á Skeptical Science tóku saman.
Við ritstjórar á loftslag.is unnum að þýðingunni með dyggri aðstoð góðra manna, en Halldór Björnsson og Emil H Valgeirsson lásu yfir textann og bættu málfar og orðaval.
Við birtum hér aftur fyrsta kafla hans og vísum í næstu kafla í kjölfarið (sjá tengla í lok færslunnar).
Hvað er efahyggja?
Nánar má lesa um efahyggju og fleira úr leiðarvísinum á loftslag.is, sjá Efasemdir um hnattræna hlýnun Leiðarvísir
Næstu kaflar
Lesa má leiðarvísinn í heild hér: Efasemdir um hnattræna hlýnun Hinn vísindalegi leiðarvísir, en þeir sem vilja skjótast í einstaka kafla hans og nálgast myndirnar á stafrænu formi er bent á eftirfarandi:
- Merkjanleg áhrif mannkyns á loftslag
- Styrkur CO2 eykst af mannavöldum
- Fingraför mannkyns #1, ummerki jarðefnaeldsneytis í loftinu og kórölum
- Gögn sem sýna að meira CO2 veldur hlýnun
- Fingraför mannkyns #2, breytingar á varmageislun út í geim
- Gögn sem sýna að hnattræn hlýnun er raunveruleg
- Fingraför mannkyns #3, hlýnun sjávar
- Frekari sönnunargögn um að hlýnun jarðar sé raunveruleg
- Fingraför mannkyns #4 Nætur hlýna meira en dagar
- Hokkíkylfa eða hokkídeild?
- Hvað segja rannsóknir á fornloftslagi okkur?
- Fingraför mannkyns #5, meiri varmi endurkastast niður að jörðu aftur
- Hversu viðkvæmt er loftslagið?
- Áhrif hnattrænnar hlýnunar
- Fingraför mannkyns #6, vetur hlýna hraðar
- Að skjóta sendiboðann
- Fingraför mannkyns #7, kólnun í efri hluta lofthjúpsins
- Samhljóða álit vísindamanna um hnattræna hlýnun
- Gögnin segja sömu sögu
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.