12.3.2012 | 20:35
TED | James Hansen ræðir hnattræna hlýnun
Einn fremsti vísindamaður heims í loftslagsfræðum útskýrir hér af hverju hann tekur þátt í umræðum um loftslagsmál í stað þess að sitja inn á rannsóknastofu við rannsóknir. Hann útskýrir hér hversu sterk sönnunargögnin eru og nauðsyn þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.
Það gengur erfiðlega að setja inn myndband hér á blog.is, en sjá má myndbandið á loftslag.is: TED | James Hansen ræðir hnattræna hlýnun
Tengt efni á loftslag.is
- TED | Innlit í tímavél Suðurskautsins
- Ted | Myndskeið af hreyfingu jökla
- Dr David Suzuki á Íslandi afl náttúrunnar
- Sólarhringur sannleikans
- Carl Sagan frá 1990 um hnattræna hlýnun
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.