4.6.2012 | 09:01
Óæskilegt met, styrkur yfir 400 ppm á Norðurskautinu
Í fyrsta skipti í sögu mannkyns* hefur styrkur CO2 í andrúmsloftinu mælst yfir 400 ppm á Norðurskautinu í heild, en í fyrra fóru mælingar á styrk CO2 við Stórhöfða yfir það mark. Hnattrænt er styrkurinn nú um 395 ppm, en mikil árstíðasveifla er milli norður- og suðurhvels. Talið er að hnattrænt muni styrkurinn ná 400 ppm í kringum árið 2016.
[...]
Sjá nánar á loftslag.is Óæskilegt met, styrkur yfir 400 ppm á Norðurskautinu
Heimildir og ítarefni
NOAA: Carbon dioxide levels reach milestone at Arctic sites
Tengt efni á loftslag.is
- Styrkur koltvísýrings á Íslandi yfir 400 ppm
- Mikil styrkaukning CO2 er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar
- Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar
- Menn losa margfalt meira CO2 en losnar við eldvirkni
- Nýjar tölur um losun CO2 fyrir árið 2010
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.