Stefnir þróun bíla í rétta átt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Bergsson

Það getur aldrei neitt gott komið frá bílaframleiðendum ef það er ætlað almenningi. Vélknúin farartæki geta hentað fötluðu fólki, til flutninga og fyrir almenningssamgöngur.

Vísa bara í færslu frá mér sjálfum.

http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/845167/

Það er tími til komin að yfirvöld banni einkabíla svo hægt verði að endurmeta allt upp á nýtt út frá vistvænum gildum s.s. samgöngur og skipulagsmál í þéttbýli. Þetta bílabull verður að stöðva áður en Kínverjar og Indverjar fara apa þessa vitleysu eftir okkur vesturlandabúum.

Magnús Bergsson, 4.4.2009 kl. 01:15

2 Smámynd: Loftslag.is

Hmm. Ekki alveg viðbrögðin við þessu grínmyndbandi sem ég bjóst við. En takk fyrir þitt innlegg í umræðuna.

Loftslag.is, 4.4.2009 kl. 08:59

3 Smámynd: Magnús Bergsson

Það er liklega rétt hjá þér. Þessi athugasemd á ekki beint heima við þetta myndskeið. En ég hef fengið mig fullsaddan af öll bílabulli og á því ekki einu sinni auðvelt með að taka gríni í þeim efnum.  Ekki frekar en gríni um jarðsprengjur.

Magnús Bergsson, 4.4.2009 kl. 12:53

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Hvenær koma þá flugreiðhjólin?

Emil Hannes Valgeirsson, 4.4.2009 kl. 17:38

5 Smámynd: Loftslag.is

Mikið væri það nú þægilegt að hafa flugreiðhjól, allavega þar til flugbílarnir koma...

Loftslag.is, 4.4.2009 kl. 22:21

6 Smámynd: Magnús Bergsson

Það er hér: human powered aircraft

Magnús Bergsson, 5.4.2009 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband