Það getur aldrei neitt gott komið frá bílaframleiðendum ef það er ætlað almenningi. Vélknúin farartæki geta hentað fötluðu fólki, til flutninga og fyrir almenningssamgöngur.
Vísa bara í færslu frá mér sjálfum.
http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/845167/
Það er tími til komin að yfirvöld banni einkabíla svo hægt verði að endurmeta allt upp á nýtt út frá vistvænum gildum s.s. samgöngur og skipulagsmál í þéttbýli. Þetta bílabull verður að stöðva áður en Kínverjar og Indverjar fara apa þessa vitleysu eftir okkur vesturlandabúum.
Það er liklega rétt hjá þér. Þessi athugasemd á ekki beint heima við þetta myndskeið. En ég hef fengið mig fullsaddan af öll bílabulli og á því ekki einu sinni auðvelt með að taka gríni í þeim efnum. Ekki frekar en gríni um jarðsprengjur.
Athugasemdir
Það getur aldrei neitt gott komið frá bílaframleiðendum ef það er ætlað almenningi. Vélknúin farartæki geta hentað fötluðu fólki, til flutninga og fyrir almenningssamgöngur.
Vísa bara í færslu frá mér sjálfum.
http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/845167/
Það er tími til komin að yfirvöld banni einkabíla svo hægt verði að endurmeta allt upp á nýtt út frá vistvænum gildum s.s. samgöngur og skipulagsmál í þéttbýli. Þetta bílabull verður að stöðva áður en Kínverjar og Indverjar fara apa þessa vitleysu eftir okkur vesturlandabúum.
Magnús Bergsson, 4.4.2009 kl. 01:15
Hmm. Ekki alveg viðbrögðin við þessu grínmyndbandi sem ég bjóst við. En takk fyrir þitt innlegg í umræðuna.
Loftslag.is, 4.4.2009 kl. 08:59
Það er liklega rétt hjá þér. Þessi athugasemd á ekki beint heima við þetta myndskeið. En ég hef fengið mig fullsaddan af öll bílabulli og á því ekki einu sinni auðvelt með að taka gríni í þeim efnum. Ekki frekar en gríni um jarðsprengjur.
Magnús Bergsson, 4.4.2009 kl. 12:53
Hvenær koma þá flugreiðhjólin?
Emil Hannes Valgeirsson, 4.4.2009 kl. 17:38
Mikið væri það nú þægilegt að hafa flugreiðhjól, allavega þar til flugbílarnir koma...
Loftslag.is, 4.4.2009 kl. 22:21
Það er hér: human powered aircraft
Magnús Bergsson, 5.4.2009 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.