Loftslagspólitík

Ég var á ţví í gćrkvöldi ađ hćtta ţessu bloggi, en vegna hvatningar frá bloggvinum og út af tölvupósti sem ég fékk, ţá hef ég ákveđiđ ađ halda áfram. Ţessi fćrsla og síđasta eru líklega undantekningafćrslur, ţví ég fjalla lítiđ um pólitík hér, en meira um frćđin á bak viđ kenningarnar á bak viđ hlýnun jarđar af mannavöldum, svona eins og ég skil ţau - ţá fjalla ég stundum um mótrökin og hyggst gera ţađ áfram.

---

Mig langar ađ benda á tvćr greinar sem birtust í erlendum veftímaritum í dag og eru nokkuđ "pólitískar" og ţótt ţćr hafi birst í dag, ţá eru ţćr nokkuđ samhljóma ţeirri ályktun minni í gćr ađ hćtta mögulega ađ eyđa tíma í ađ rökrćđa ţessi mál hér. Önnur greinin birtist í Huffington Post og heitir: Quit Arguing With Douchebags that Everyone Hates (dálítiđ harđorđ grein og vil ég ekki meina ađ allir sem ađhyllast ekki kenninguna um hlýnun jarđar séu sturtusáputöskur ;o) og hin birtist í The Guardian og heitir: The truth about climate change.

Ég ćtla mér ekki ađ ţýđa ţessar greinar, en ţćr sýna vel andrúmsloftiđ sem er í gangi út í hinum stóra heimi, ţ.e. ađ ţađ sé tímasóun ađ halda uppi rökrćđum um hlýnun jarđar af mannavöldum og ađ nú sé tími til ađ hćtta ţví og huga ađ lausnum vegna ţess ađsteđjandi vanda sem liggur fyrir.

----

Einnig vil ég benda á áhugaverđa bloggfćrslu sem ég las áđan um falsanir og mistúlkanir olíuiđnararins á gögnum sinna eigin vísindamanna - sjá hér og greinin sem hann vísar í er úr The New York Times og má sjá hér.

Ţetta er ţađ sem olíuiđnađurinn tjáđi umheiminum:

"The role of greenhouse gases in climate change is not well understood... scientists differ" on the issue.

Ţ.e. "Áhrif gróđurhúsalofttegunda á loftslagsbreytingar eru lítiđ ţekktar... vísindamönnum ber ekki saman um málefniđ."

Ţađ sem vísindamenn höfđu tjáđ sínum yfirmönnum var aftur á móti ţetta:

The scientific basis for the Greenhouse Effect and the potential impact of human emissions of greenhouse gases such as CO2 on climate is well established and cannot be denied.

 Ţ.e.  "Vísindalegur bakgrunnur gróđurhúsaáhrifanna og hugsanleg áhrif útblásturs manna á gróđurhúsalofttegundum eins og CO2 á loftslag er vel ígrundađ og er ekki hćgt ađ draga í efa."

En nóg um pólitík og afneitunariđnađinn. Hann sér um sig sjálfur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband