4.11.2009 | 09:13
Mest lesið

En hvað hefur verið vinsælast á þessum fyrstu vikum, kíkjum nánar á það:
- Er jörðin að hlýna? - Blogg þar sem reynt er að svara þessari spurningu - þessi færsla hefur jafnframt fengið flestar athugasemdir.
- Vegur niðursveifla í virkni sólar upp á móti hlýnun jarðar af mannavöldum - Frétt, þar sem sagt er frá nýlegri grein sem birtist í Geophysical Research Letters sem m.a. segir, að frá árinu 2002-2008 hafi minni útgeislun í sólinni haft áhrif til kólnunar á móti hlýnun jarðar af mannavöldum.
- Meðalsjávarhiti í ágúst sá hæsti fyrir mánuðinn síðan mælingar hófust - Frétt, þar sem farið er yfir helstu hitatölur ágústmánaðar út frá gögnum NOAA.
- Mikil bráðnun Grænlandsjökuls fyrir 6000-9000 árum síðan - Frétt um nýlega grein í Nature þar sem bráðnun Grænlandsjökuls á tímabilinu er skoðuð.
- Færri Bandaríkjamenn telja traustar sannanir fyrir hnattrænni hlýnun - Nýleg könnun í Bandaríkjunum sýnir fram á að færri en áður telja traustar sannanir fyrir hnattrænni hlýnun.
- Þynning jökla á Grænlandi og Suðurskautinu - Umfangsmikil rannsókn á jöklum Suðurskautsins og Grænlands sýnir að jökulþynning er hafin.
- Um gróðurhúsaáhrif og afleiðingar þeirra - Fyrsti gestapistillinn, eftir Halldór Björnsson sérfræðing á Veðurstofunni.
- Fuglar og loftslagsbreytingar - Gestapistill eftir Tómas Grétar Gunnarsson.
- Bandarísk auglýsing vekur furðu - Myndband.
- Opnist allar gáttir - Blogg Höskuldar sem birtist þann 19. september við opnun síðunnar.
[Vinsamlega skoðið síðuna, Loftslag.is]
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.