Hitastig októbermánaðar á heimsvísu

Helstu atriðið varðandi hitastig októbermánaðar á heimsvísu

  • Sameinað hitastig fyrir bæði land og haf fyrir október 2009, mánuðurinn var sá 6. heitasti samkvæmt skráningum, með hitafráviki upp á 0,57°C yfir meðalhitastigi 20. aldarinnar, sem er 14,0°C.
  • Hitastig fyrir land var 0,82°C yfir meðaltali 20. aldar, og var því sá 6. heitasti samkvæmt skráningu.
  • Hitastig hafsins á heimsvísu var október 5. heitasti samkvæmt skráningu, með hitafrávik upp á 0,50°C yfir 20. aldar meðaltalin, sem er 15,9°C.
  • Fyrir árið, frá janúar til loka október, er sameinað hitastig fyrir bæði land og haf 14,7°C. Tímabilið er jafnheitt og tímabilið fyrir 2007, í 5. sæti með hitafrávik upp á 0,56°C.

[Mun nánari skýringar varðandi hitastig októbermánaðar má finna í færslu á Loftslag.is]

Annars er athyglisvert að fylgjast með því hvernig loftslagsráðstefnann í Kaupmannahöfn mun þróast. Strax er byrjað að tala um að draga málið á langin, þar sem erfitt virðist vera að ná sátt.

Fleiri tengdar færslur af Loftslag.is:


loftslag


mbl.is Loftlagsmálin rædd í Singapúr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband