Færsluflokkur: Myndbönd
27.3.2009 | 23:59
Climate Denial Crock - pólísinn
Hér er áhugavert myndband þar sem fjallað er um hafís norðurpólsins og flatarmál versus rúmmál hans. Ég ætla að fjalla meira um hafísinn síðar, þetta er hálfgerð upphitun fyrir það.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2009 | 19:37
Climate Denial Crock - hlýnun á mars!
Hérna lýsir Peter Sinclair þau rök sem oft eru notuð í tenglsum við umræðu um hlýnun jarðar af mannavöldum, þ.e. að það sé einnig að hlýna á Mars. Endilega skoðið þetta myndband.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 23:17
Að stjórna veðrinu?
Rakst á sýnishorn af mynd sem á að fara að sýna í Bandaríkjunum á næstunni. Mögulega kjánaleg mynd, en það væri vissulega gaman að sjá þessa mynd, RÚV næsta vetur?
Hér má lesa meira um myndina.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2009 | 22:27
Climate Denial Crock - áttundi áratugurinn.
Ég rakst, fyrir algjöra tilviljun, á youtube myndband sem fjallar um það sama og síðasta færsla mín. Mjög áhugavert og þess virði að skoða. Ég sá einnig að sá sem gerði þetta myndband hefur gert fleiri og ég mun jafnvel birta eitthvað af þeim í framtíðinni, en þeir sem nenna ekki að bíða þeir geta skoðað þetta. En hér er myndbandið um áttunda áratuginn:
Myndbönd | Breytt 24.3.2009 kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2009 | 00:19
Smá útúrdúr
Þetta þótti mér geðveikt fyndið:
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2009 | 23:34
Age of Stupid
Senn kemur út mynd sem ég ætla að sjá, þrátt fyrir og kannski vegna þess hversu dramatísk hún virðist vera. Hún heitir The Age of Stupid.
Hér er trailer, en það er byrjað að sýna myndina á Englandi, en ég hef ekki heyrt af því hvort hún verði sýnd hér.
Þetta er heimsendamynd í heimildarmyndastíl hef ég heyrt og ef ég skil plottið rétt, þá er einhver sagnfræðingur í framtíðinni að skoða heimildir frá árinu 2015 þegar allt fer til andskotans hér á jörðinni vegna hlýnunar jarðar.
Myndbönd | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.3.2009 | 23:19
Brot úr þætti Sir David Attenborough
Hér er smá brot úr þætti David Attenborough, The truth about climate change, sem sýndur var held ég í fyrravetur á RÚV.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2009 | 23:50
Myndband
Mig langaði að prufa að setja inn svona YouTube-myndband og hér er það fyrsta.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)