Færsluflokkur: Myndbönd
3.5.2009 | 17:35
Nokkrar gráður.
Ég rakst á nokkur stutt myndbönd á YouTube frá National Geographic Channel. Þar er verið að velta því upp hvað geti gerst við hverja gráðuhlýnun á jörðinni. Þetta er í hasarmyndastílnum.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2009 | 18:33
Climate Denial Crock - hlýnun frá 1998!
Alltaf áhugavert að skoða nýjasta Climate Denial Crockið.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 16:09
Sólin
Hér má sjá umfjöllunina sem þessi frétt er skrifuð upp úr.
Eins og segir í greininni þá var ákveðið hámark í sólinni árið 1985, um það eru flestir vísindamenn sammála (sjá þó hvernig mönnum greinir á í þessari færslu hér). Sólin hefur semsagt dregið úr virkni sinni á sama tíma og það hefur hlýnað.
Ef það er rétt að sólin dragi smám saman úr virkni sinni á næstu áratugum, þá má draga þá ályktun að hlýnunin verði ekki eins áköf og hún var í lok síðustu aldar, en líklegt þykir þó að það haldi nú samt áfram að hlýna, sérstaklega þar sem útblástur hefur ekkert dregið saman samkvæmt nýjustu tölum um útblástur á CO2, þrátt fyrir efnahagssamdrátt.
Það hefur nefnilega verið sýnt fram á að útblástur CO2 er búið að vera ráðandi í að stjórna hitafari síðastliðna áratugi, sjá t.d. hér, sérstaklega myndina neðst.
Hér er svo myndband fyrir þá sem eru á þeirri skoðun að það sé sólin sem sé að valda hinni hnattrænu hlýnun, sem nú er í gangi.
Dregur úr virkni sólar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.4.2009 | 22:45
Climate Denial Crock - CO2 fylgir hita en ekki öfugt.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2009 | 21:16
Encounters at the end of the world
Það væri gaman að sjá þessa mynd.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2009 | 22:19
Climate Denial Crock - sjávarstöðubreytingar
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2009 | 22:10
Potholer
Ekkert í sjónvarpinu, hvað á ég að gera? YouTube?
Ég var að þvælast um YouTube og rakst á einn (sem kallar sig Potholer) sem útskýrir hitt og þetta á auðskilinn og fræðandi hátt, m.a. loftslagsbreytingar. Ég held að bæði þeir sem aðhyllast kenninguna um hlýnun jarðar af mannavöldum og þeir sem halda því fram að það sé bull, hafi bæði gott og gaman af því að skoða eftirfarandi myndbönd. Ég veit að ég hafði gott af því. Hingað til hafa birst þrjú myndbönd um loftslagsbreytingar og ég ætla að birta þau hér. Það eru þó fleiri fræðandi mynbönd, sem ég ætla sjálfur að skoða en mun líklega ekki birta hérna vegna þess að þau tengjast lítið loftslagsbreytingum. En gjörið svo vel, samtals um hálftími af efni.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2009 | 21:05
Climate Denial Crock - miðaldahlýskeiðið.
Alþekkt rök þeirra sem rökræða gegn hlýnun jarðar af mannavöldum er hinn mikli hiti miðalda sem miklar sögur fara um. Þetta myndband fjallar um það.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)