21.2.2010 | 15:14
Athyglisverð rannsókn og bráðnun jökla
Þetta er athyglisverð rannsókn hjá Prospero. Það er margt sem hefur áhrif á loftslag og sem dæmi má nefna þá staðreynd að meiriáttar eldgos í heiminum hafa kælandi áhrif í heiminum, yfirleitt til skemmri tíma, svona 1-3 ár. Þetta samspil rykagna sem að hluta til koma vegna bráðnunar jökla á Íslandi er athygisvert. Væntanlega hefur stærð agnanna einhver áhrif á það hversu langt þær geta borist.
Annars langar okkur að benda á gestapistil á Loftslag.is þar sem fjallað er um bráðnun jökla í Himalaya og hnattræna hlýnun. Þar er m.a. skoðað hvaða áhrif aur á jökulkápunni hefur á bráðnun jökla þar.
- Himalayajöklar og hlýnun andrúmslofts - Gestapistill Þorsteins Þorsteinssonar um Himalayajökla og hlýnun andrúmslofts
Má rekja meira ryk í andrúmsloftinu til bráðnunar jökla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.