Útdauđinn fyrir 250 milljónum ára

Í grein sem birt var fyrir stuttu í Proceedings of the National Academy of Sciences er sagt frá nýjum gögnum, ţar sem kalsíum samsćtur hafa veriđ greindar í Kínverskum kalkstein.

Á mörkum Perm og Trías varđ mikil eldvirkni af völdum heits reits ţar sem nú er Síbería og myndađi svokölluđu Síberíu tröppuhraun (Siberian Traps). Viđ ţađ jókst styrkur CO2 gríđarlega í andrúmsloftinu, sem síđan leystist upp í hafinu - sýrustig ţess jókst, sem leiddi síđan til mesta útdauđa sjávarlífvera til ţessa.

Ţessi samsetning aukins styrk CO2 í andrúmsloftinu og súrnun sjávar af sömu völdum er taliđ ađ hafi ţurrkađ út 90% sjávarlífvera og um 70% lífvera á landi – í lok Perm fyrir 250 milljónum ára.

Sjá nánari umfjöllun á loftslag.is - Útdauđinn fyrir 250 milljónum ára

Heimildir og ítarefni

Greinina sjálfa má finna hér: Payne o.fl. 2010 – Calcium isotope constraints on the end-Permian mass extinction 

Umfjöllun um rannsóknina má finna á heimasíđu Stanford: Stanford scientists link ocean acidification to prehistoric mass extinction

Tengt efni á loftslag.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband