Kolefnisfótboltaspor

wm_2010_logo_uv;property=onlineBildHeimsmeistarakeppnin í fótbolta í Suður-Afríku byrjar í dag eins og flestir vita. Við flesta stærri íþróttaviðburði, eins og t.d. Ólimpíuleikarnir og HM í fótbolta er reynt að kolefnisjafna viðburðina, helst þannig að kolefnisfótsporið verði hlutlaust. HM í Suður-Afríku er engin undantekning þar á. Keppnin í Suður-Afríku þarf að takast á við 10 sinnum stærri kolefnislosun heldur en keppnin 2006 í Þýskalandi. Mikilvægt er í þessu sambandi að taka fram að Þjóðverjar þurftu ekki að huga að því að kolefnisjafna frá flugi eins og gert verður í Suður-Afríku. Kolefnislosun frá flugi í þessum mánuði á meðan keppnin fer fram, verður 67% af heildarlosun landsins á tímabilinu, þar sem búist er við um 500.000 áhorfendum og þátttakendum á keppnina. Sjá nánar frétt á Reuters.

Tengt efni á loftslag.is:


mbl.is Flautað til leiks klukkan 14
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband