Hitastig | Júní 2010

Helstu atriđiđ varđandi hitastig júnímánađar á heimsvísu

  • Sameinađ hitastig fyrir bćđi land og haf fyrir júní 2010 var ţađ heitasta samkvćmt skráningum, međ hitafráviki upp á 0,68°C yfir međalhitastigi 20. aldarinnar (15,5°C). Fyrra met fyrir júnímánuđ var sett áriđ 2005.
  • Júní 2010 var fjórđi mánuđurinn í röđ sem náđi ţví ađ vera heitastur samkvćmt skráningum (marsapríl ogmaí 2010 voru ţađ einnig). Ţetta var 304. mánuđurinn í röđ sem nćr hitastigi yfir međalhitastig 20. aldar. Síđast ţegar hitastig mánađar var undir međalhitastiginu var í febrúar 1985.
  • Hitastig á landi á heimsvísu fyrir júnímánuđ 2010 var ţađ heitasta samkvćmt skáningum, međ hitafrávik upp á 1,07°C yfir međaltali 20. aldar.
  • Fyrir 3. mánađa tímabiliđ apríl-júní 2010, var sameinađ hitastig fyrir land og haf og einungis landhitastigiđ ţađ heitasta fyrir tímabiliđ. 3. mánađa tímabiliđ (apr.-jún) var einnig ţađ nćst heitasta ţegar hitastig hafsins er einungis tekiđ, á eftir sama tímabili 1998.
  • Ţetta var heitasti júní og tímabiliđ apríl-júní fyrir Norđurhveliđ í heild og fyrir landssvćđi á Norđurhvelinu samkvćmt skráningu.
  • Sameinađ hitastig fyrir bćđi land og haf fyrir tímabiliđ janúar til júní 2010 var ţađ heitasta samkvćmt skráningum. Hitastigiđ fyrir janúar til júní fyrir landssvćđin var ţađ nćst heitasta, á eftir 2007. Hitastig hafsins var ţađ nćst heitasta fyrir tímabiliđ, á eftir 1998.
  • Hitafrávik yfirborđs sjávar (SST – sea surface temperature) í Kyrrahafi hélt áfram ađ lćkka í júní 2010. El Nino ástandiđ hćtti í maí 2010 og samkvćmt Loftslags spámiđstöđ NOAA er líklegt ađ La Nina ástand taki viđ á Norđurhvelinu sumariđ 2010.

Júní 2010

Helstu atriđi sýnd á myndum og gröfum, bćđi fyrir mánuđinn júní og tímabiliđ janúar – júní.

 Til ađ sjá fleiri myndir og gröf tengda fćrslunni sjá; Hitastig | Júní 2010

Heimildir og annađ efni af loftslag.is:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband