31.7.2010 | 13:18
Hitabylgja í tveimur hlutum
Í nýrri færslu á loftslag.is eru 2 myndbönd með vini okkar Greenman3610 (Peter Sinclair) sem hann nefnir Hitabylgja hluti 1 og 2. Þarna kemur hann örlítið inn á hlut þeirra sem fullyrða, að því er virðist án mikilla heimilda, um kólnun á næstu árum og áratugum eða að nú þegar sé byrjað að kólna um allan heim. Hann ber þessar fullyrðingar saman við mælingar og staðreyndir dagsins varðandi hitastig í heiminum. Að venju er honum annt um heimildir og má nálgast þær helstu á heimasíðu hans,climatecrocks.com.
Til að sjá myndböndin smellið á; Hitabylgja í tveimur hlutum
Tengt efni á loftslag.is:
- Hvernig verða mýtur til?
- Sjávarstöðubreytingar
- Hvað er vitað um loftslagsbreytingar?
- Eru loftslagslíkön óáreiðanleg?
- Fleiri myndbönd Greenman3610
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.