Ósérhæfðir sérfræðingar

Endurbirting.

Myndband frá Potholer54, þar sem hann skoðar ýmsar persónur sem telja sig vita betur en loftslagsvísindamenn og titla sig sumir sem verandi loftslagsvísindamenn þrátt fyrir að fátæklegar heimildir þar um. Hann skoðar meðal annars hina alræmdu Oregon Petition, þar sem talað er um undirskriftir 32.000 vísindamanna. Eru allir vísindamenn á þeim lista og þá við hvaða fræðigreinar? Myndir þú leita til veðurfræðings vegna húðvandamáls? – Nei líklega ekki, en hvers vegna er þó oft leitað til þeirra sem ekki eru sérfræðingar um loftslagsmál um sérfræðiálit þeirra á málinu?

Jæja, en höfum ekki fleiri orð um þetta, gefum Potholer54 orðið og skjáinn um stund.

Myndbandið má sjá á loftslag.is, Ósérhæfðir sérfræðingar

Tengdar færslur á loftslag.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband