Climate Denial Crock - áttundi áratugurinn.

Ég rakst, fyrir algjöra tilviljun, á youtube myndband sem fjallar um það sama og síðasta færsla mín. Mjög áhugavert og þess virði að skoða. Ég sá einnig að sá sem gerði þetta myndband hefur gert fleiri og ég mun jafnvel birta eitthvað af þeim í framtíðinni, en þeir sem nenna ekki að bíða þeir geta skoðað þetta. En hér er myndbandið um áttunda áratuginn:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Orri Sigurgeirsson

Eftir stendur að það kólnaði eftir stríð. Samkvæmt koldíoxíð útblásturs hlýnunarkenningunni ætti ekki að hafa kólnað á þessu tímabili. Hitamælirinn lýgur ekki. Hann túlkar ekki. Hann spáir ekki. Hann mælir.

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 27.3.2009 kl. 15:04

2 Smámynd: Loftslag.is

Ég skal fjalla um þessa kólnun síðar. En hvernig tengist það þessu myndbandi?

Loftslag.is, 27.3.2009 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband