4.5.2009 | 21:23
Hafísútbreiðsla
Ég rakst á forvitnilega frétt um teymi vísindamanna sem ætla að reyna að vinna úr og lagfæra gervihnattagögn frá sjöunda áratugnum til að sjá útbreiðslu hafíss á þeim tíma. Hingað til hafa eingöngu verið til gögn aftur til ársins 1979. Eða eins og vísindamennirnir segja:
Expected Outcome and Impact
This project will provide an unprecedented improvement and assessment of a unique set of historical imagery. It will recover valuable data that is in danger of being lost. The recovered data will potentially extend our record of sea ice minimum extent, a key climate indicator, more than a decade longer than currently exists.
Þetta er flókið og erfitt verk og óljóst hvort þeim tekst þetta, en það verður áhugavert að fylgjast með því.
Dæmi um hvernig gögn er um að ræða, fyrir og eftir leiðréttingu (mynd frá http://cires.colorado.edu)
Flokkur: Rannsóknir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.