14.5.2009 | 22:42
Meira um súrnun sjávar.
Ég vil benda á frétt í fréttablaðinu í dag (14 maí) um áhyggjur manna af súrnun sjávar. Skýrsluna sem þeir vísa í má finna með því að smella hér (pdf skjal, 4,5 MB).
Annars hef ég mynnst á súrnun sjávar áður hér á síðunni sjá færslurnar CO2 - vágestur úthafanna, Súrnun sjávar, Skýrslur um ástandið á Norðurslóðum. og Fleiri neikvæð áhrif á kórallinn.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkur: Afleiðingar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.