2.9.2009 | 23:21
Climate Wars - heimildamynd frá BBC
Ég rakst á skemmtilega heimildamynd á youtube. Ég er nú ţegar búinn ađ skođa fyrstu 5 bútana (af 18). Frćđandi og heldur manni föstum. Ein athugasemd ţó: Í upphafi myndbandsins talar hann mikiđ um ađ vísindamenn áttunda áratugarins hafi veriđ sammála um ađ ísöld vćri yfirvofandi sem er ekki alveg rétt međ fariđ (sjá Ísöld spáđ á áttunda áratugnum?). Ekki ađ ţađ skipti miklu máli fyrir myndbandiđ í heild. Hér fyrir neđan er fyrsti búturinn, en nálgast má alla heimildamyndina hér.
Athugasemdir
Ég man vel eftir greinum í blöđum í kringum 1980 ţar sem talađ var um ađ ísöld vćri í nánd.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.9.2009 kl. 16:01
Jamm, ţetta var víst nokkuđ algeng umrćđa á ţeim tíma. Ţađ voru ţó ekki margir vísindamenn sem héldu ţví fram (samanber fćrsluna sem ég vísa í: Ísöld spáđ á áttunda áratugnum?
Loftslag.is, 3.9.2009 kl. 17:26
Er ekki ísöldin ađ koma? Eins gott ađ kynda vel upp!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.9.2009 kl. 22:18
Verst ef viđ missum stjórn á kyndingunni og eyđileggjum ísskápinn (súrnun sjávar) í leiđinni.
Loftslag.is, 6.9.2009 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.