16.11.2009 | 14:15
Nokkur lykilatriði um loftslagsfundinn
Nýleg færsla á loftslag.is fjallar um nokkur lykilatriði sem verða rædd á loftslagsfundinum í Kaupmannahöfn.
Þar er eftirfarandi spurningum velt upp:
Um hvað fjallar loftslagsfundurinn í Kaupmannahöfn?
Hvað er málið?
Hverjir eiga að draga úr losun?
Hverjir munu borga?
Hvað með verslun á kolefniskvóta?
Er auðveldara að minnka losun með því að stoppa eyðingu skóga?
Hverjir eru möguleikarnir á samningi í Kaupmannahöfn?
Sjá nánar á loftslag.is: COP15 Kaupmannahöfn nokkur lykilatriði
Engin bindandi takmörk á losun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.