Eru loftslagsmálin einföld eða flókin?

loftslagEmil Hannes Valgeirsson hefur skrifað sinn annan gestapistil á Loftslag.is. Að þessu sinni veltir hann upp spurningunni, "Eru loftslagsmálin einföld eða flókin?". Pistillinn byrjar með þessum orðum:

"Eins og flest annað í þessum heimi geta loftslagsmálin í senn verið einföld og flókin. Þau geta líka verið auðskilin eða torskilin en mjög oft eru þau líka misskilin. Fyrir mér eru hugmyndir um hlýnandi loftslag af mannavöldum í sinni einföldustu mynd eitthvað svipaðar því sem sést hér á myndinni."

[Pistil Emils má lesa hér]

Einnig má benda á ýmsa aðra gestapistla sem birst hafa á síðunni, m.a. um fugla, jöklabreytingar, Norðurheimsskautið og fleira fróðlegt, sjá gestapistla síðunnar

 

 Hlýnun af mannavöldum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband