16.12.2009 | 13:53
Stjórnmálaleiðtogar koma til Kaupmannahafnar

Nánar er farið yfir atriði gærdagsins (dagur 9) ásamt greiningu á aðalatriðum dagsins á Loftslag.is
Eldri yfirlit og ítarefni:
- Dagur 1 Bætur, áskoranir og grátur
- Dagur 2 Leki, framlög, bið og barátta
- Dagur 3 Uppnám, þrýstingur og titringur
- Dagur 4 Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða
- Dagur 5 Drög, miljarðar og mótmæli
- Helgin Helgin í hnotskurn
- Dagur 8 Vanda afstýrt, mótmæli og biðraðir
- Samningsstaða hina ýmsu þjóða Kröfur og væntingar þjóða
- Yfirlit varðandi loftslagsráðstefnuna COP15
![]() |
Annan: Bandaríkin taki forystuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Pólitík | Facebook
Athugasemdir
Stjórnmálamennirnir ættu nú bara að vera heima. EKki voru þeir að semja. Niður með stjórnmálamennina - alla nema Hugo Chavez.
Sigurður Þór Guðjónsson, 16.12.2009 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.