Afglöp, bjartsýni og formannsembćtti

COP15Nú er 10. degi loftslagsráđstefnunar ađ ljúka. Samkvćmt fréttum dagsins, ţá lítur ekki út fyrir ađ mikillar bjartsýni gćti varđandi ţađ hvort samningar náist. Connie Hedegaard varđ ađ láta formannsembćttiđ í hendur Lars Lřkke Rasmussen forsćtisráđherra Danmerkur í dag. Í ljós hefur komiđ nokkur óánćgja međ störf hennar, sérstaklega frá stóru ţróunarríkjunum. Á ţessum síđustu tímum ráđstefnunnar lítur út fyrir ađ erfitt verđi ađ ná samkomulagi, m.a. vegna ţess ađ ţróunarríkin telja ađ of lítiđ fjármagn komi frá ríkari ţjóđum. Lars Lřkke Rasmussen og Gordon Brown héldu fund í kvöld ţar sem ţeir fóru yfir málin, ekki hefur enn komiđ fram, hvađ ţar fór fram.

Nánar er fariđ yfir atriđi dagsins (dagur 10) ásamt greiningu á ađalatriđum dagsins á Loftslag.is

Eldri yfirlit og ítarefni:

 


mbl.is Heita 2.500 milljörđum króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ gerist lítiđ í ţessum málum á međan Kínverjar opna eina nýja kolaorkustöđ á viku ... á sama tíma beita náttúruverndarsinnar sér gegn hreinum orkugjöfum á Íslandi

omj (IP-tala skráđ) 17.12.2009 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband