17.12.2009 | 08:26
Kröfur og væntingar þjóða
Eitt af stóra málinu við samningagerð svo margra þjóða er hversu ólík nálgun landanna er varðandi samninga. Það eru margskonar kröfur og væntingar sem þarf að ná saman um svo samkomulag náist. Þetta gætu því orðið erfiðir tímar sem eftir eru, þegar þjóðarleiðtogar reyna að ná saman um ólík málefni. Í frétt af Dr.dk kemur m.a. fram að Danir búist ekki lengur við því að hægt verði að ná samkomulagi, til þess séu of margar hindranir, sérstaklega meðal G77 landanna, samkvæmt dönsku fréttinni. Ráðstefnan líkur fyrst á morgun, þannig að enn fara fram viðræður, hvað sem gerist á þeim.
Á Loftslag.is tókum við saman helstu kröfur og væntingar þjóða til hugsanlegs samkomulags - Kröfur og væntingar þjóða
Eldri yfirlit og ítarefni varðandi COP15:
- Dagur 1 Bætur, áskoranir og grátur
- Dagur 2 Leki, framlög, bið og barátta
- Dagur 3 Uppnám, þrýstingur og titringur
- Dagur 4 Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða
- Dagur 5 Drög, miljarðar og mótmæli
- Helgin Helgin í hnotskurn
- Dagur 8 Vanda afstýrt, mótmæli og biðraðir
- Dagur 9 Vinnuhópar, stjórnmálaleiðtogar og 48 tímar
- Dagur 10 - Afglöp, bjartsýni og formannsembætti
- Yfirlit varðandi loftslagsráðstefnuna COP15
Enn pattstaða í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Blogg, Fréttir, Pólitík | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.