18.6.2009 | 01:05
Hvað veldur?
Hvernig vitum við að það erum við mennirnir sem erum að valda þeirri hlýnun sem orðið hefur?
Einfalda svarið í þremur liðum, skoðið tenglana fyrir nánari útskýringar eða tilvísun í þær.
- Aukningin í CO2 er vegna brennslu jarðefnaeldsneytis, þetta vitum við út frá kolefnissamsætum í andrúmslofti (hlutfall C-14, C13 og C12 sjá t.d. útskýringu á Real Climate). Auk þess sem það er augljóst ef skoðuð eru gröf sem sýna aukninguna sem orðið hefur frá upphafi iðnbyltingarinnar - ekki hafið, ekki eldgos, ekkert annað útskýrir aukninguna.
- Eðlisfræði CO2, metans og annarra gróðurhúsalofttegunda segir okkur að þau geisla frá sér hita, nokkuð sem hefur verið vitað í rúmlega öld.
- Hitastig hefur aukist gríðarlega síðan fyrir iðnbyltingu, ekki nóg með það þá hefur það aukist meira undanfarna nokkra áratugi en þekkt er í nánustu fortíð hvort heldur með beinum mælingum eða óbeinum mælingum. Tengslin við aukningu CO2 vegna bruna eru augljós, þrátt fyrir sveiflur í hitastigi sem verða vegna náttúrulegra orsaka, t.d. breytinga í virkni sólar, El Nino eða eldfjalla. Þessar náttúrulegu sveiflur og aðrar útskýra á engan hátt þessa miklu uppsveiflu sem orðið hefur í hitastigi undanfarna áratugi.
Blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2009 | 09:44
Hafísinn 2000-2009
Rakst á vídeó með þróun útbreiðslu hafíss á Norðurslóðum undanfarin níu ár. Takið t.d. eftir lágmarksútbreiðslu hvers árs sem er oftast í september.
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.6.2009 | 09:20
Loftslag framtíðar
Það eru margar vangaveltur um hvernig loftslagið verður á þessari öld.
Verði ekki gripið til harkalegra aðgerða þá er framtíðarsýnin ekki góð - þá er t.d. líklegt að hnattrænn hiti hækki um allt að 4°C. Það er ekki að ástæðulausu að þjóðir heims stefna að því að hitinn aukist ekki um 2°C. Sjá t.d. myndböndin í færslunni Nokkrar gráður. og grein í NewScientist frá því fyrr í vetur um hvað geti gerst ef hitinn hækkar um 4°C?
Ef menn eru heimakærari, þá er til skýrsla um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi (pdf 10 mb)
![]() |
Hætta á gríðarlegum náttúruhamförum eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2009 | 23:39
Smáaurar
![]() |
Greiði tugi milljarða í bætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Pólitík | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2009 | 23:13
Global Governance.
Myndbönd | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.6.2009 | 21:41
Algjört svindl
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2009 | 23:45
Mögulegt = nauðsynlegt.
Pólitík | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2009 | 23:33
Hitastig og CO2
Fréttir | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.6.2009 | 23:41
Potholer: Gore vs. Durkin
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 23:21
Man Made Climate Change in 7 Minutes
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 22:59
Nokkrir tenglar
Tenglar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 23:19
El Nino/La Nina - tímabundnar sveiflur í hitastigi.
Blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.6.2009 | 21:08
Breiðamerkurjökull
Fréttir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2009 | 23:35
Earth 2100
Myndbönd | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.6.2009 | 23:05
Ísland ætlar að draga úr losun CO2
Fréttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)