Bráđnun smárra jökla og jökulhetta

Ef spár ganga eftir ţá munu smáir jöklar (e. mountain glacier) og jökulhettur (e. ice cap) missa á bilinu 15 til 27% af rúmmáli sínu fyrir áriđ 2100.

thumb_fjall_joklar

Ţetta kom fram í nýlegri grein sem birtist í Nature Geoscience. Ţótt almennt séđ verđi bráđnunin á bilinu 15 til 27% ţá munu sumir jöklar missa allt ađ 75% af rúmmáli sínu og mögulega hafa áhrif á vatnsforđa ađliggjandi svćđa.

Reynt er ađ meta hversu mikil áhrif smćrri jöklar og jökulhettur hafa á sjávarstöđuhćkkun fram til ársins 2100, en til ţessa hefur minna veriđ vitađ um ţá, ţrátt fyrir ađ taliđ sé ađ bráđnun ţeirra jafngildi um 40% af ţeirri sjávarstöđuhćkkun sem viđ höfum veriđ vitni ađ síđustu áratugi. Ađrir ţćttir eru t.d. ţennsla vegna hlýnunar sjávar, auk jökulbreiđanna á Grćnlandsjökli og Suđurskautinu.

[...]
 
Sjá nánar á loftslag.is - Bráđnun smárra jökla og jökulhetta
 

Tengt efni á loftslag.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Ég verđ nú ađ segja ađ langtímaspár Piers Corbyn og snillinganna hjá Weather Action hljóma raunsćrri, stöđug kólnun til allavegana 2035. Ef ađ ţeir hafa jafn rétt fyrir sér í kuldaspám fyrir nćsta vetur eins og ţennan í Evrópu (ţvert á spár annarra ţótt menn séu eitthvapđ ađ rembast viđ ađ draga í land og ţykjast nú hafa spáđ kuldum ţótt allir viti ađ ţeir eru búnir ađ mildum vetrum nćstu árin), ţá held ég ađ mađur neyđist menn til ađ taka enn meira mark ţeim og ţeirra raunsću spám. Hefđbundnir veđur og loftlagsfrćđingar líta vćgast sagt frekar kjánlega út eftir ađ flestar spár Weather Action ganga hárnákvćmt eftir yfir hátíđarnar en ađrir voru úti ađ aka í sínum. Bíđ spenntur eftir 100 ára spánni ţeirra.

Georg P Sveinbjörnsson, 12.1.2011 kl. 22:26

2 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Georg:

Best ađ ég endurtaki ađ einhverju leiti svar sem ég svarađi ţér annars stađar á blogginu:

Máliđ međ hann Piers Corbyn er ađ ţađ er ekki vitađ hvađa ađferđafrćđi hann notar viđ ţessar spár sínar (ţađ virđist ađeins vera til í kollinum á honum). Ţađ sem ég hef skođađ varđandi hans nálgun er ađ ţađ virđist vera orđum aukiđ varđandi spáhćfileika hans, en gert einstaklega mikiđ úr ţví ţegar hann hittir á eitthvađ sem virđist um tíma vera rétt, t.d. hann spáir hörđum vetri, ţađ verđur kalt um tíma - ţá er spá hans túlkuđ á ţann hátt ađ hún gangi eftir af hans áhangendum (ţó svo veturinn sé ný byrjađur - og ţađ er byrjađ ađ hlýna aftur í Evrópu núna), fyrir utan svo ţau skipti sem hann spáir bara vitlaust og viđ fréttum ekki af ţví...hann virđist ekki gefa út neina tölfrćđi yfir ţađ hversu oft honum mistekst.

Hitt er svo annađ mál ađ MetOffice gefur ekki út sérstakar langtíma spár fyrir allan veturinn (eins og fram hefur komiđ í sumum "fréttum" og bloggum ţar sem spáhćfileikum Corbyns er hćlt í hástert), heldur gera ţeir bara spár frá mánuđi til mánađar eins og kemur fram í fréttatilkynningu frá ţeim, Winter forecast?.

Ef ţú vilt kaupa 100 ára spá frá honum Piers Corbyn, ţá skaltu endilega kaupa hana, ég ráđlegg ţér ţó ađ hafa klásúlu um skilarétt ef spáin gengur ekki eftir ;)

Sveinn Atli Gunnarsson, 12.1.2011 kl. 23:10

4 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Ágúst: ţessir tenglar segja mér lítiđ. Er ţađ eitthvađ sérstakt sem ţú vilt koma á framfćri varđandi bráđnun jökla?

Höskuldur Búi Jónsson, 13.1.2011 kl. 08:04

5 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Nei Höski, mér sýnist hann Ágúst vćntanlega vera ađ reyna ađ segja eitthvađ um áreiđanleika Corbyns, međ ţví ađ vísa í weatheraction.com (síđu Corbyns sjálfs - engin hluttekning ţar ;) ), og svo tveggja netfjölmiđla - allt mjög hávísindalegt :)

Sveinn Atli Gunnarsson, 13.1.2011 kl. 08:27

6 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Já, einmitt Sveinn ég hefđi átt ađ tengja betur - snemma ađ morgni

Rétt er ađ minna á ađ ţótt umfjöllun um veđurspá sé áhugaverđ, ţá er ţessi síđa ekki sérstaklega um  veđur eđa veđurspá, heldur meira um Loftslag - orsakir, afleiđingar og lausnir. Í ţessu tilfelli er veriđ ađ fjalla um nýlega grein um bráđnun smárra jökla og jökulhetta (ice cap) og ţátt hennar í sjávarstöđuhćkkunum fram til ársins 2100.

Höskuldur Búi Jónsson, 13.1.2011 kl. 08:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband