Sjvarstubreytingar

Hkkun sjvarstu er ein af verri afleiingum hkkandi hitastigs og v eitt af v sem menn eru a reyna a tta sig . Vi hkkun sjvarstu geta ttbl landsvi fari undir sj, sjvarfl geta aukist og haft verri afleiingar, me tilheyrandi mengun grunnvatnsstu og strandrofi. En hva mun sjvarstaa hkka miki a sem af er essari ld?

skrslunni Hnattrnar loftslagsbreytingar og hrif eirra slandi er eftirfarandi texti:

Lkleg hkkun sjvaryfirbors til loka aldarinnar er h v hversu miki hlnar, en varmaennsla veldur um 70% af hkkuninni. Str vissuttur sjvaryfirborshkkun felst hugsanlegum breytingum sfli stru shvelunum Grnlandi og Suurskautslandinu. essi vissuttur er ekki tekinn inn treikninga IPCC, en gti auki vi sjvaryfirborshkkunina. Hr a nean verur v mia efri mrk hkkunarinnar sem kemur fram hj IPCC. etta er fullkomin afer vi a vega saman ekkta vissu vegna hugsanlegrar aukningar sflis og ekktrar vissu vegna annarra tta, og mikilvgt er a hafa huga a ekki er hgt a tiloka mun meiri sjvaryfirborshkkun

Me v a taka hstu gildi IPCC skrslunnar fst allt a 0,6 m hkkun sjvarstu til rsins 2100 (fr rinu 1990) mia vi 4C hkkun hitastigs. skrslunni sem g vitna hr fyrir ofan kemur einnig fram a fr 1904-2003 hafi sjvarbor hkka um 1,74 mm ri (ea um 17 sm ld), en einnig kemur fram a fr 1997-2007 hafi sjvarbor hkka um 3,4 mm ri og v ljst a hkkun yfirbors sjvar hefur stt sig veri, vegna aukinnar hlnunar sjvar og aukinnar brnunar jkla.

a skal teki fram a allar sjvarstubreytingar sem g tala um hr, eru hnattrnar breytingar fengnar t me mlingum sjvarfllum sustu ld og sar me gervihnattamlingum. er bi a leirtta fyrir landrisi og landsigi, en a flkir mli va, t.d. hr slandi. Sem dmi er land a rsa Suausturlandi vegna minna jkulfargs og er a fr 10-15 mm ri. mti kemur a landsig er va annars staar, t.d. er a um 3,4 mm ri Reykjavk og allt a 8 mm ri yst Reykjanesi. Hugsi a bara annig a egar tala er um hkkun sjvarstu kringum aldamtin 2100, m bta 0,34 m vi sjvarstuhkkunina Reykjavk og 0,8 m vi hkkunina Reykjanesi, en draga 1,0-1,5 m fr hkkuninni Suausturlandi.

Kaupmannahafnarskrslunni kemur einnig fram a hkkun sjvarstu hafi stt sig veri undanfarin r, eins og sst essari mynd:

sjavarstubreytingar
Sjvarstubreytingar fr 1970, smella arf myndina tvisvar til a sj hana rttri str, en skringar eru ensku.

Nlegar rannsknir um mgulega hkkun sjvarstu eru nokku hrri en tlanir IPCC gerir r fyrir, t.d. gerir ein rannskn r fyrir mguleikanum 0,5-1,4 m hkkun sjvarstu til rsins 2100. nnur rannskn gerir r fyrir 0,8-2,0 m hkkun sjvarstu til rsins 2100.

Eitt eiga allar tilgtur um hkkun sjvarstu sameiginlegt og a er a jafnvgi muni ekki nst fyrr en eftir nokkur hundru til sundr og a sjvarstaa muni hkka tluvert eim tma. dag las g frtt um rannsknarhp sem segir a essi jafnvgisstaa muni vera kringum 25 m. Muni a a er ekki tali lklegt a a gerist nstu ratugum, frekar horft til nstu sund ra ea svo. Me samstumlingum gtungum setlgum Raua hafsins og samanburi vi skjarna Suurskautinu telja vsindamennirnir sem sagt a mia vi nvarandi CO2 magn andrmsloftinu s jafnvgisstaa sjvarbors um 25 m hrra en a er dag (+/- 5 m). a er reyndar nokkru samrmi vi hrri sjvarstur sem eru um 3ja milljn ra gamlar og eru 15-25 m h yfir nverandi sjvarmli - en eim tma var magn CO2 svipa og a er dag.

Vi getum svo sem hugga okkur vi a a menn telja a etta gerist ekki fyrr en eftir sund r ea svo, nema hva a g las dag frtt um nja rannskn sem bendir til ess a jkulbreiur geti hrfa hraar en menn tldu ur og ar me hraa v a jafnvgi sjvarstuhkkana nist - a geti jafnvel gerst rfum hundruum ra.

------

a skal a bent a jafnvel tt essar tvr frttir su tengdar, tengdi g r svona saman og v er etta mn tlkun eim. Segjum a a gerist nstu 500 rum a jafnvgi upp 25 m nist og a sjvarstuhkkunin veri jfn og tt fram a v. yri sjvarstaan ri 2100, um 5 m hrri enhn er dag og 25 m hrri ri 2500.

Mr datt v hug a leika mr sm, srstaklega eftir a g rakst skemmtilega vibt Google Earth. eir sem eru me Google Earth geta prfa eftirfarandi:

Opni eftirfarandi vibt Google Earth: Rising Sea Level animation

Hr eru svo leibeiningar um hvernig stilla skuli Google Earth: Sj ->hr<-

Niurstaan t r essum fingum eru eftirtaldar tvr myndir sem sna 5 m sjvarstuhkkun og 25 m:

Google Earth Reykjavk 5 m
Hkkun sjvarstu um 5 m Reykjavk (ljs skuggi) samkvmt Google Earth (smella til a stkka).

Google Earth Reykjavk 20 m
Hkkun sjvarstu um 25 m Reykjavk (ljs skuggi) samkvmt Google Earth (smella til a stkka).

g var ekki alveg sttur vi Google Earth,v mig grunar a landlkan eirra s eitthva vitlaust hr vi land (auk ess semskerpan er ekki ngu g myndinni,egar g er Google Earth heima - kann ekki a laga a). Mig grunar a essi vibt virki samt nokku vel ttblari stum heims, t.d. London, New York og svo framvegis, svo endilega prfi.

g kva a ba mr til mitt eigi kort afvestanverriReykjavk og fylgdi harlnum a mestu:

5-25 m Reykjavik copy
Sjvarstuhkkanir Reykjavk nstu ldum, fjlubltt snir 5 m hkkun og ljsbltt 25 m hkkun sjvarstu (smella til a stkka).

En etta er a sjlfsgu ljst - eitt er vst a ef g tla a kaupa mr land framtinni, sem g vil a veri einhvers viri fyrir afkomendur mna, mun g skoa hversu htt yfir sj landi er, svo viss er g um a sjvarbor muni rsa tluvert nstu hundra rum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Tvol Kaupmannahfn fer alveg kaf vi 6 metra hkkun (reyndar byrjar a fla inn vi 3 metra), samkvmt Google Earth.

Sveinn Atli Gunnarsson, 22.6.2009 kl. 23:27

2 identicon

etta er flott frsla.

Guni Elsson (IP-tala skr) 22.6.2009 kl. 23:44

3 Smmynd: Loftslag.is

Takk fyrir a. g ver alltaf jafn hissa a hversu mismunandi mikil vibrg bloggfrslur mnar vekja. T.d. bjst g vi heljar (s)tui og umru t af essari frslu og var g nokku montinn me essa frslu fyrirfram og srstaklega myndina sem g dundai mr vi hlfa kvldstund (photoshop, engin fans landupplsingakerfi hjlpuu mr).

Svo tengdi g vi eina frtt um nttruhamfarir, skrifai sm texta og vsai eitthva (sj Loftslag framtar) og fkk g grarmikil vibrg.

Margt er n skrti vi etta...

Loftslag.is, 24.6.2009 kl. 15:44

4 Smmynd: Loftslag.is

Hvar er umran um smbtahfnina Vatnsmrinni sem verur ri 2100 ea eyjarnar flottu, nnur me Hallgrmskirkjuturninn mijunni.

Loftslag.is, 24.6.2009 kl. 15:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband