14.12.2009 | 13:14
COP15: Helgin í hnotskurn

Sjá nánar á Loftslag.is - Helgin í hnotskurn
Eldri yfirlit og ítarefni:
- Dagur 1 Bætur, áskoranir og grátur
- Dagur 2 Leki, framlög, bið og barátta
- Dagur 3 Uppnám, þrýstingur og titringur
- Dagur 4 Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða
- Dagur 5 - Drög, miljarðar og mótmæli
- Samningsstaða hina ýmsu þjóða - Kröfur og væntingar þjóða
- Yfirlit varðandi loftslagsráðstefnuna - COP15
![]() |
Uppnám á loftslagsráðstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2009 | 09:11
Sjávarstöðubreytingar
Ekki ætlum við hér að taka sérstaka afstöðu til þessarar skýrslu sem um er rætt í fréttinni, en við höfum skrifað ýmislegt um sjávarstöðubreytingar á heimasíðunni Loftslag.is. Nýlega kom út skýrsla, sem kölluð er Kaupmannahafnargreiningin, í henni kom eftirfarandi fram:
Sjávarborðshækkun endurmetin: Fyrir árið 2100, er líklegt að sjávarborð muni hækka 2. sinnum meira en áætlanir vinnuhóps 1, í matsskýrslu 4 hjá IPCC gerðu ráð fyrir, án nokkurra mótvægisaðgerða gæti sú tala farið yfir 1 meter. Efri mörk hafa verið áætluð um 2 metra sjávarborðshækkun fyrir 2100. Sjávarborð mun hækka í margar aldir eftir að jafnvægi er komið á hitastig, og nokkra metra sjávarborðshækkun á næstu öldum er því talið líklegt.
Einnig langar mig að benda á fína umfjöllun Halldórs Björnssonar á vef Veðurstofunnar um Kaupmannahafnargreininguna.
Meira ítarefni um sjávarstöðubreytingar:
Jöklabreytingar og hækkun sjávarborðs heimshafanna - Tómas Jóhannesson
Myndband: Bráðnandi ís, hækkandi sjávarstaða - Fróðlegt myndband frá NASAexplorer
Ítarleg skýrsla um loftslag Suðurskautsins - Nýleg skýrsla um gang mála á Suðurskautinu
![]() |
Hafið gæti hækkað um 2 metra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.12.2009 | 18:39
Hvaða samningsforsendur hafa þjóðirnar með til Kaupmannahafnar
Það eru mjög ólíkar væntingar og kröfur sem einstakar þjóðir og samtök þjóða hafa til þeirra samninga sem reynt er að ná saman um í Kaupmannahöfn. Sjá helstu áherslur varðandi hugsanlega samningagerð fyrir nokkrar helstu þjóðirnar í yfirliti af Loftslag.is.
Einnig viljum við minna á yfirlitssíðu, með öllum færslum varðandi COP15 ráðstefnuna í Kaupmannahöfn á heimasíðunni Loftslag.is.
![]() |
Ban Ki-moon hæfilega bjartsýnn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2009 | 22:02
Drög, miljarðar og mótmæli
Í dag birtum við færslu á Loftslag.is, þar sem farið var í gegnum helstu væntingar og kröfur ýmissa þjóða til loftslagssamninganna í Kaupmannahöfn. Þar má sjá að það eru mörg ólík sjónarmið sem þarf að hafa í huga áður en hugsanlegum samningum er náð. Það er misjöfn nálgun á hversu bindandi samningurinn eigi að vera. Sum lönd, eins og t.d. Japan, styðja þá hugmynd að hvert land setji sér eigin takmörk um losun. Annað atriði sem mun verða hindrun er að finna flöt á því hvaða viðmiðunarár á að miða losunina við, sum lönd miða við 1990 og önnur lönd við 2005. Nokkur ríki styðja lægri markmið varðandi hitastigshækkun, þ.e. 1,5 gráðu markið í stað 2 gráður. Þar er fyrst og fremst verið að tala um eyríki og önnur lönd sem eru viðkvæm fyrir sjávarstöðubreytingum. Sjá nánar Kröfur og væntingar þjóða
Einnig er kominn ný færsla þar sem farið er yfir helstu atriði dagsins frá 5. degi ráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og má nálgast hana á Loftslag.is - Dagur 5 - Drög, miljarðar og mótmæli
Eldir yfirlit má nálgast hér:
- Dagur 1 Bætur, áskoranir og grátur
- Dagur 2 Leki, framlög, bið og barátta
- Dagur 3 Uppnám, þrýstingur og titringur
- Dagur 4 Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða
Ásamt öllum færslum af Loftslag.is er varða COP15.
![]() |
Vonlítill um samkomulag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2009 | 11:02
Kröfur og væntingar þjóða til samninga
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 22:45
Eyríki, varagjaldeyrisforði og samstaða
9.12.2009 | 22:41
Uppnám, þrýstingur og titringur
8.12.2009 | 20:21
Leki, framlög, bið og barátta ásamt tölvupóstum
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
8.12.2009 | 13:21
Tölfræðin segir að enn sé að hlýna
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2009 | 22:40
Bætur, áskoranir og grátur
6.12.2009 | 21:50
COP15 - hvað mun gerast í Kaupmannahöfn
3.12.2009 | 18:59
Bráðnun íss og hækkandi hitastig
2.12.2009 | 22:02
Getraun - verðlaun í boði
30.11.2009 | 17:46
Samhengi hlutanna
26.11.2009 | 18:14