Tíðni sterkra storma á Atlantshafi

climate_2010_10-i1Fjöldi sterkra storma í Vestur Atlantshafi gæti tvöfaldast við lok aldarinnar, á sama tíma og heildarfjöldi allra storma minnkar, samkvæmt nýrri rannsókn. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á aukningu á styrk fellibylja, en vísindamönnum hefur nú tekist að þróa líkön sem líkja eftir stormum af styrk 3 eða hærri (sjá skilgreiningu á styrk fellibylja), sem gerir þeim kleift að spá fyrir um storma á þessari öld.

Nánar má lesa um málið á loftslag.is, sjá: Tíðni sterkra storma á Atlantshafi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

 Sælir.

Fróðlegir sögulegir ferlar á vefsíðu Florida State University:

http://www.coaps.fsu.edu/~maue/tropical/

 Einnig á vefsíðu NOAA:

http://www.gfdl.noaa.gov/historical-atlantic-hurricane-and-tropical-storm-records

Svo verðum við að hafa í huga að fyrir daga gervihnattanna er líklegt að margir stormar hafi farið fram hjá mönnum.

 "...Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja,
án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt..." - E.B.

Ágúst H Bjarnason, 13.2.2010 kl. 12:50

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Það sem ég er með í huga er að hjá FSU er uppsafnað orkuinnihald yfir stormtímabilið notað sem viðmið, en þeir segja eftirfarandi um þessa aðferðafræði:

The Accumulated Cyclone Energy metric combines frequency, duration, and the intensity of tropical cyclones into one value that can be calculated from historical storm records as well as current operational center (i.e. NHC) advisories. The ACE is simply the wind speed squared (times 10^4 kts^2) for each 6-hour storm location and intensity estimate -- added up for an entire season or whatever period you wish to define. CLIMO based upon 1979-2008 climatology 

Svo er það löngu ferlarnir á síðu NOAA sem er gaman að skoða, og þessa löngu (60 ára?) sveiflu sem þar sést.

Ágúst H Bjarnason, 13.2.2010 kl. 14:39

3 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Það er alveg rétt hjá þér Ágúst, það eru mörg atriði sem hafa ber í huga.

Til fróðleiks, þá benti Halldór Björnsson okkur á eftirfarandi tengil inn á Loftslag.is. Jim Elsner við Flórídaháskóla (FSU) er með rannsóknahóp sem skoðar m.a. tölfræði fellibylja. Vefsíðu hópsins má finna http://myweb.fsu.edu/jelsner/index.html

Þar kemur m.a. fram:

Hurricane climate is the study of hurricanes that includes the role climate factors play in modulating seasonal, annual, and decadal hurricane activity. Hurricane climatology is the statistics (e.g., mean number of hurricanes, maximum intensity, etc.) of past hurricane activity over some reference time period. The role climate factors play in modulating hurricane activity are examined using empirical, statistical, and dynamical models. For hurricanes occurring over the North Atlantic, climate factors include El Niño, the North Atlantic Oscillation (NAO), and the Atlantic sea-surface temperature. Hurricane climate also includes the role global warming might have on hurricane activity.

Sveinn Atli Gunnarsson, 13.2.2010 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband