Á tilboði: Sérvalin kirsuber

Myndband frá góðkunningja okkar Greenman3610 (Peter Sinclair) þar sem hann skoðar hvernig Dr. Harrison Schmitt, sem er hægrisinnaður aðgerðarsinni, hefur afbakað gögn um hafísútbreiðsluna. Dr. Schmitt sem er fyrrverandi Apollo geimfari (með Apollo 12 og var hann einnig næst síðasti maðurinn sem gekk á tunglinu, hingað til), hefur reynst sterkt vopn og ötull málsfari í heimi þeirra sem afneita loftslagsvísindum.

En skoðum nú nýlega fullyrðingu Dr. Schmitt um hafísinn og hvernig honum tókst að sérvelja gögnin (e. cherry picking – cherry = kirsuber) til að þyrla ryki í augu áheyrenda sinna.

[...]

Myndbandið má sjá á loftslag.is, Á tilboði: Sérvalin kirsuber.

Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband