Annáll - Loftslagsfræði ársins 2009 í hnotskurn

nullVið vonum að allir hafi átt ánægjulegar stundir um hátíðarnar. 

Á loftslag.is vorum við að birta yfirlit yfir nokkur helstu atriðin í heimi loftslagsvísindanna fyrir árið 2009. Komið er víða við, þó ekki sé t.d. talað mikið um COP15, sem við dekkuðum hér á Loftslag.is þegar ráðstefnan stóð yfir.

Þar má t.d. finna umfjöllun um rannsóknir sem benda til þess að Suðurskautið sé einnig að hlýna, misskilning sem kom upp á árinu um að yfirvofandi væri kólnun jarðar, spáð í rannsóknir á sjávarstöðubreytingum, loftslagsverkfræði, Climategate og fleiri atriði sem fóru hátt í loftslagsfræðum og umræðunni um þau.

 Sjá nánar á loftslag.is - Annáll – Loftslagsfræði ársins 2009 í hnotskurn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband