Ískjarnar, miðaldahlýnun, litla ísöldin og Dýravísur eftir Jón Leifs

Í nýju myndbandi frá Greenman3610 (Peter Sinclair) er kjarni efnisins varðandi ískjarna og hvernig þeir eru notaðir til að skoða þróun hitastigs m.a. með tilliti til miðaldahlýnuninnar og  ”litlu ísaldarinnar”. Nokkuð fróðlegt myndband.

En í byrjun myndbandsins eru Dýravísur eftir Jón Leifs notaðar í örstutta stund og svo kemur lagið aftur fyrir í lokin. Lagið hefur komið af stað umræðu við myndbandið á YouTube síðunni, svo mikla að Peter birti Dýravísur í heild sinni á heimsíðunni sinni. En hægt er að sjá myndbandið á loftslag.is, Dýravísur fá svo að fylgja með á eftir:

Ískjarnar, miðaldahlýnun, litla ísöldin og Dýravísur eftir Jón Leifs

Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband