Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið

Sjór sem flæðir úr Norður-Atlantshafi og í Norður-íshafið  er heitari í dag en nokkurn tíman síðustu tvö þúsund árin ef marka má nýlega rannsókn sem birtist í Science. Niðurstaðan gefur skýrari mynd af hlýnun sjávar og bráðnun hafís en áður og tengja höfundar það magnandi svörun loftslags á Norðurskautinu (sem stundum er kölluð Norðurskautsmögnunin). Svæðið sem Spielhagen o.fl. (2010) rannsökuðu er í Framsundi (Fram Strait sem er sundið milli Svalbarða og Grænlands), en þar er rás fyrir hlýjan sjó úr suðri að streyma í Norðurskautið og er það á um 50 m dýpi. Á því dýpi getur sjórinn náð allt að 6°C að sumri – samanborið við -2°C hita við yfirborðið.

[...]

 Sjá nánari umfjöllun á loftslag.is - Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið

 

Heimildir og ítarefni

Greinin sem birtist í Science er eftir Spielhagen o.fl. 2011 (ágrip): Enhanced Modern Heat Transfer to the Arctic by Warm Atlantic Water

Góða umfjöllun má lesa á heimasíðu Nature news: Arctic Ocean feels the heat

Tengt efni á loftslag.is

 


mbl.is Sjór í Framsundi ekki verið hlýrri í 2000 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband